15.5.2007 | 14:41
Árbók
Hćhć!
Í morgun hittum viđ Hörpu kl. hálf níu, sumir svolítiđ seinir en mun ekki gerast aftur Fundum svo tíma fyrir bekkina í myndatökuna og kláruđum ađ semja spurningarnar fyrir árbókina. Fórum upp á bókasafn og prentuđum út spurningarnar og auglýsingar fyrir myndartöku og létum ljósrita blöđin. Svo hengdum viđ upp auglýsingarnar og dreifđum spurningunum. Náđum í myndavél og fengum snúru uppi í skóla. Fórum svo í Kringluna og tćmdum myndavélina. Fórum aftur upp í skóla og dreifđum fleiri spurningablöđum. Töluđum viđ Jóhann og hann tók spurningarblöđ fyrir Bjarkahlíđ. Tókum mynd af musteri ţekkingar og visku og tókum mynd af Marín. Hringdum svo í prentsmiđju ţar sem Guđný var hundsuđ og sett á talhólf...ekki sátt
Svo ćtlar Ţorvaldur ađ tala viđ Prenthúsiđ.
Bćććbć
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.